Author: adamhz89
Stærðir eru almennt litlar
Glöggir gestir síðunnar taka eftir því að lítið er eftir af stærðum small og medium. Við bendum þó á að stærðir, sérstaklega hjá Pump! eru í minni kantinum. Við hvetjum því gesti síðunnar til að skoða stærðartöflur vel.
Þeir sem vanir eru að kaupa large gætu vel passað í X large og þeir sem taka vanalega medium gætu passað í large.