Nú hefur TVG Xpress, sem hafa séð um margar sendingar fyrir okkur, verið fært undir Eimskip. Það ætti ekki að breyta neinu fyrir ykkur nema nafnið á flutningafyrirtækinu breytist. Enn verður bæði hægt að fá sent í vörslubox/pakkabox og heim að dyrum. Hægt er að lesa meira um pakkaþjónustu Eimskips, til dæmis staðsetningar pakkaboxa og afgreiðslustaða á heimasíðu þess: Pakkaþjónusta | Eimskip.
