Posted on Færðu inn athugasemd

TVG Xpress færist inn undir Eimskip

Nú hefur TVG Xpress, sem hafa séð um margar sendingar fyrir okkur, verið fært undir Eimskip. Það ætti ekki að breyta neinu fyrir ykkur nema nafnið á flutningafyrirtækinu breytist. Enn verður bæði hægt að fá sent í vörslubox/pakkabox og heim að dyrum. Hægt er að lesa meira um pakkaþjónustu Eimskips, til dæmis staðsetningar pakkaboxa og afgreiðslustaða á heimasíðu þess: Pakkaþjónusta | Eimskip.