Posted on Færðu inn athugasemd

Switch á afslætti í ágúst!

Við sáum að ágústmódelið í PUMP!dagatalinu er í einum af okkar uppáhalds nærbuxum og ákváðum að hafa þær á afslætti út ágúst! 😀

Þær eru svo sjúklega flottar, svo mátuleg gegnsæjar án þess að sýna of mikið <3
Það er hægt að vera í þeim hversdags eða bara svona, þú veist, spari 😉
Tilvaldar fyrir stefnumótið!
Tilvaldar fyrir þig!