Tag: Modus Vivendi
Nýjar vörur! – Nærbuxur með rennilás

Ótrúlega flottar og alveg einstakar nærbuxur eru komnar í sölu hjá Lendaskýlunni! Það eru buxur úr rennilása-línu Modus Vivendi, lína sem fór fyrst af stað 2009 og er nú aftur gefin út vegna mikilla vinsælda, enda óvenjulegar, flottar en á sama tíma mjög þægilegar nærbuxur, hvort sem það er klassískt nærbuxnasnið eða jockstrap sniðið. Þær eru bæði til í nokkrum litum og nokkrum sniðum.
Náðu þér í einar… eða eina af hverju sniði!


Nýjar vörur!
Við erum búin að bæta við nýjum og sumarlegum nærbuxum!
Karlanærbuxur eru okkar ær og kýr og nýr sumarlegur litur í Camouflage-línunni frá Modus Vivendi, ljósir litir á hvítum grunni. Fer einkar vel við sólbrúna húð. Fyrir málarann. Fyrir útilegu-tjaldgaurinn. Fyrir heimilisföðurinn. Smellið hér til að fá ykkur eintak fyrir sumarið!




