Posted on Færðu inn athugasemd

Nýjar vörur! – Nærbuxur með rennilás

Ótrúlega flottar og alveg einstakar nærbuxur eru komnar í sölu hjá Lendaskýlunni! Það eru buxur úr rennilása-línu Modus Vivendi, lína sem fór fyrst af stað 2009 og er nú aftur gefin út vegna mikilla vinsælda, enda óvenjulegar, flottar en á sama tíma mjög þægilegar nærbuxur, hvort sem það er klassískt nærbuxnasnið eða jockstrap sniðið. Þær eru bæði til í nokkrum litum og nokkrum sniðum.

Náðu þér í einar… eða eina af hverju sniði!

Posted on Færðu inn athugasemd

Nýjar vörur!

Við erum búin að bæta við nýjum og sumarlegum nærbuxum!

Karlanærbuxur eru okkar ær og kýr og nýr sumarlegur litur í Camouflage-línunni frá Modus Vivendi, ljósir litir á hvítum grunni. Fer einkar vel við sólbrúna húð. Fyrir málarann. Fyrir útilegu-tjaldgaurinn. Fyrir heimilisföðurinn. Smellið hér til að fá ykkur eintak fyrir sumarið!